
Lóuþræll - Handspritt
Lóuþræll handspritt er blanda græðandi íslenskra jurta og frískandi ilmkjarna. Handspritt kemur ekki í staðin fyrir reglulegan og góðan handþvott en er góð viðbót. Í handsprittinu er áhrifarík blanda handtíndra lækningajurta, birki og vallhumall. Birki inniheldur flavonióða sem er talið hafa bakteríu- og veirudrepandi áhrif. Vallhumall hefur í gegnum ættliði verið notuð til að mýkja og styrkja húðina. Blanda sem getur ekki klikkað!
Það er æskilegt að nota handsápu með mildum sápuefnum til að vernda húðina svo að hún þorni síður eða verði sár. Þó að sápuefnin séu mild hafa þau sömu hreinsieiginleika og önnur.
200 ml.
Notkun: Lóuþræll handspritt skal nota með reglulegum handþvotti til að draga úr líkum á smiti af veiru- og bakteríusýkingum. Berið handsprittið á þurrar hendur.
Innihald: Alcohol, Aqua(pure Icelandic springwater), Sodium PCA, Betula Pubescens (birch), Achillea Millefolium (yarrow), Piper Nigrum, Cymbopogon schoenanthus, Citrus aurantifolia,, Ocimum Basilicum, Thymus vulgaris
Choose options
