Aarke

Aarke sódavatnstæki - Kopar

34.990 kr

Sódavatnstæki út ryðfríu stáli. Klassísk og tímalaus hönnunin gerir það að verkum að tækið stenst tímans tönn og passar inn í hvaða umhverfi sem er. Engar snúrur svo hægt er að stilla tækinu upp hvar sem er á heimilinu.

Handfangið er dregið niður til þess að gefa vatninu kolsýru og þegar því er sleppt þá losnar sjálfkrafa um þrýsting í flöskunni. Mjög einfalt í notkun – ýtið niður handfanginu þar til tilheyrandi hljóð heyrist, sleppið þá handfanginu og skrúfið flöskuna úr tækinu.

Í tækið má nota flest 425g, 60l sódahylki.

Innifalið:
– Aarke Sódavatnstæki úr ryðfríu stáli
– 1 PET vatnsflaska.
– Leiðbeiningabæklingur.

 

Lýsing

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Sódavatnstæki og 1 líters flaska (≈0,8 l að striki sem fyllt er upp að)

Efnisval:
Ryðfrítt stál.
BPA frí PET vatnsflaska.

Mál tækis:
Hæð: 414 mm
Breidd: 153 mm
Dýpt: 258 mm
Þyngdt: ≈1450 g

Mál vatnsflösku:
Hæð: 265 mm
Þvermál: 85,5 mm
Þyngdt: 209 g
Rúmmál: ≈0,8 l að linu sem fyllt eru upp að

Meira um tækið:

Nota má flestar tegundir af viðurkenndum CO2 hylkjum í sódavatnstækið (t.d. AGA, Sodastream, Linde o.fl.)

CO2 Sódahylki gefa ca. 60 l af vatni, 60 mm, 425 g.

sambærilegar vörur

Recently viewed