
URÐ
URÐ - Bjarmi fljótandi sápa
2.890 kr
URÐ fljótandi sápan er SLS frí sápa sem er gerð úr 97% náttúrulegum afurðum. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem skilur hendurnar eftir mjúkar og nærðar.
BJARMI táknar aukna birtu vorsins þegar náttúran vaknar eftir veturinn. Ilmurinn vekur minningar um hlýju frá arineldi í íslenskum sumarbústað að vori. Ilmurinn samanstendur af fersku svörtu tei, múskati og hlýjum sedrusviðartónum.
Magn: 200. ml