Hugrún

Blóm Lífsins 35x120cm - Þrír litir

7.490 kr

 Borðdregill 50% hör og 50% bómull.

Stærð 35 cm x 120 cm.
Munstur er ofið í efnið.

 

Blóm lífsins er mynstur sem kemur fyrir víða í norrænum myndverkum.
Mynsturuppbyggingin á rætur að rekja til Asíu en þaðan er nafnið komið
og samlíkingin er Askur Yggdrasil uppspretta alls lífs. Við hönnun þessa lífsblóms var einnig
stuðst við blómateikningar Sölva Helgasonar listamanns og eins frægasta flakkara Íslandssögunnar.   

sambærilegar vörur

Recently viewed