Angan

Self Love Ritual

22.650 kr

Gefðu þér sjálfsást! 

Self Love Ritual settið  inniheldur róandi blóðbergs baðsalt, mýkjandi saltskrúbb með íslenskum fjallagrösum, Volcanic Glow líkamsolíu og Deep Ocean andlitsmaska. Fullkomið heimadekur.

 

ÞETTA SETT INNIHELDUR:

Blóðbergs baðsalt 300gr.

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum. Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

Fjallagrasa saltskrúbbur 300gr 

Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum. Skrúbburinn eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar, skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, gefur raka og mýkir húðina.

Volcanic Glow Body Oil 90ml

Gljáandi húðolía sem eykur endurnýjun húðarinnar og inniheldur fullt af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum.

Með djúpum blóma angan og gljáandi steinefnum.

Deep Ocean Andlitsmaski 30ml.

Rakagefandi og mýkjandi andlitsmaski sem inniheldur náttúrulegan leir og villt íslensk sjávargrös. Maskinn endurnærir og skilur húðina eftir hreina og endurnærða.

Blandan inniheldur steinefni, vítamín og amínósýrur sem gefa húðinni raka og draga úr fínum línum. 

Ritual Maska bursti

Ritual Burstinn blandar andlitsmaskann Deep Ocean áreynslulaust áður en hann er borin á andlitið. Hann er er gerður með vegan-friendly taklon hárum, endurunnu áli og sjálfbæru viðar handfangi.

sambærilegar vörur

Recently viewed