Feldur

Straumur - snyrtitaska

19.800 kr

Falleg snyrtitaska frá Feld verkstæði.

Náttúrulegt munstur fær að njóta sín í þessu slitsterka en jafnframt mjúka leðri og segir okkur sögu lands sem hefur þroskast og mótast í samvinnu við sjávaröflin.

Sjávarleðrið er unnið úr roði sem er svo verkað í sjálfbæru ferli þar sem endurnýjanlegur vatns- og jarðvarmi er notaður.

 

    sambærilegar vörur

    Recently viewed