MINIWALLET - GREEN
Margverðlaunuð hönnun. Secrid Miniwallet eru gerð úr gegnheilu áli og ekta leðri, allur frágangur hinn vandaðasti. Álið kemur í veg fyrir skönnun á kortunum og leðrið gefur veskinu fágað yfirbragð.
Hvert veski tekur 5-6 kort í álhólkinn og 6 til viðbótar í vösum inní veskinu. Kortin (eða kortið) renna ekki úr veskinu þótt snúið sé á hvolf.
Einnig er hægt að koma fyrir nokkrum seðlum í sérstökum vasa. Góður flötur til að grafa logo eða nafn.
Þau gerast vart nettari og stílhreinni.
Stærð aðeins: 96 x 64 x 16 mm.
Choose options