Sjöstrand
BAM BAM ESPRESSO – 10 HYLKI
790 kr
Sérútgáfan BAM BAM er mjúkur en jafnframt lifandi espresso með tónum af frönsku núggati, mjólkursúkkulaði, karamellu og sætum rauðum berjum.
BAM BAM er samvinnuverkefni hjá Sjöstrand og Lykke. Lykke hefur þá sérstöðu að koma að rekstri kaffibúgarðanna sinna og því er algjört gegnsæji í öllu ferlinu, frá baun í bolla. BAM BAM kemur frá litlum kaffibúgörðum í Espiritó Santo, Brasilíu og Agua de Nieves, Perú.
Best fyrir 11.04.2023