OCEAN UMAMI

Umami sjávarsalt - Salat og grænmeti

790 kr

90g Vegan/Lífrænt/Sjálfbært

Blandan hefur verið mörg ár í þróun og er hver blanda útfærð til samræmis við hráefnin sem hún passar besst við. Upphaflega var hún þróuð af matreiðslumanninum Völundi Snæ Völundarsyni til einkanota, en smám saman jókst eftirspurnin uns ákveðið ar að setja saltíð á markað.

Saltið er náttúruvæn framleiðsla sem byggist á nýtiingu jarðvarma. Aðferðin var þróuð árið 1753 og hefur síðan verið vandlega varðveitt. Þarinn er handtíndur í Breiðafirði þar sem ýtrustu kröfur um gæði og sjálfbærni eru gerðar. Bæði þarinn og saltið er vottað af TÚN.

 

Innihald: 95% sjávasalt. 5% blanda af Fucus Vesticulosus, Palmaria palmata og Laminara digita.

sambærilegar vörur

Recently viewed