FYRSTA ÁRIÐ

Sale price3.690 kr

Fyrsta árið er eitt af mögnuðustu árum í lífi barn­anna okk­ar, það ger­ist svo ótal margt á fyrsta ár­inu. Þess­ar minn­ing­ar eru ein­stak­lega dýr­mæt­ar. Mánaðarspjöldin eru hugsuð fyrir mánaðarlegar myndartökur fyrsta árið. 

Mánaðarspjöldin eru prentuð á hágæða 300 gr Munken pappír
Stærð : 13 x 18 cm
13 kort í pakka:
1 mánaðar - 1 árs
Fæðingarspjald fylgir með til að skrifa nafn, fæðingardag, lengd og þyngd barnsins.