Útgerðin Ólafsvík

Gluggagægir

2.290 kr

Gluggagægir er tíundi jólasveinninn og kemur af fjöllum 21. desember. Það eru fremur matvæli en fólk sem hann hefur áhuga að skoða, og ef gleymst hefur að krækja aftur glugga, á hann það til að seilast inn fyrir.

Hönnun: Brian Pilkington

sambærilegar vörur

Recently viewed