Grums

Grums - líkamsskrúbbur

4.790 kr

Grums kaffi líkams-skrúbburinn er unninn úr náttúrulegum vegan hráefnum og lífrænum endurunnum kaffikorg úr uppáhelltu kaffi sem gefur grófa og áhrifaríka áferð sem gerir hann tilvalinn fyrir djúpa en væga líkams-skrúbbmeðferð.

Kaffi skrúbburinn  inniheldur náttúruleg innihaldsefni og engin ilmefni, paraben, ofnæmisvaka og engin litarefni. Kaffikorgurinn er frábær til að djúphreinsa húðina og bætir mikið af  andoxunarefni við vöruna.


Grums  líkams-skrúbburinn er frábært fyrir bæði venjulega og þurra húð. Hann mun skilja húðina eftir hreina, mjúka og fulla af raka.

Nota skrúbbinn 1-2 sinnum í viku. Nuddið viðeigandi magni á líkamann og skrúbbið létt. Á mjög þurrum svæðum er hægt að skilja skrúbbinn eftir á í nokkrar mínútur. Skolið vandlega með volgu vatni og forðist að nota sápu þar sem það getur fjarlægt nærandi olíurnar úr vörunni og þurrkað húðina.

200 ml.

Innihald

Helianthus Annuus Seed Oil, Coffea Robusta Seed Powder, Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Aqua, Sucrose Laurate, Sucrose Stearate, Sucrose Palmitate, Glyceryl Caprylate

sambærilegar vörur

Recently viewed