ILM
ilm - no. 12
6.800 kr
Ilmurinn No. 12 er kryddaður og safaríkur.
Fullkominn haustilmur, kertið er lagskipt:
Toppur – granatepli, svartur pipar
Miðja – lavender, jasmín, negull
Botn – viður, hindber, patchouli, musk
Hver gerð af kerti er mótuð með það í huga að búa til töfrandi umhverfi þar sem samspil af unaðslegum ilmi og fullkominni brennslu kemur saman.