ILM

ILM - NO. 28

6.800 kr
Ilmurinn No. 28 er einstaklega ferskur.
Frískandi ilmur sem samanstendur af sítrusávöxtum, basil og myntu. 


Kertin okkar eru handgerð úr hágæða 100% soja vaxi, fyrsta flokks ilmkjarnaolíum og náttúrulegum bómullarkveik.
Hver gerð af kerti er mótuð með það í huga að búa til töfrandi umhverfi þar sem samspil af unaðslegum ilmi og fullkominni brennslu kemur saman.

sambærilegar vörur

Recently viewed