Lakrdis by Bülow

Lakrids - Anniversary 2007 - 2021

2.490 kr

Nýji afmælislakkrísinn frá Johan Bülow er búinn að vera í þróun í 14 ár.

Uppskriftin er byggð á upphaflegu uppskriftinni hans frá því hann opnaði sína fyrstu búð á Bornholm árið 2007.

Lakkrísinn gjörsamlega bráðnar í munni, gerður úr lífrænum innihaldsefnum og belgíska súkkulaðið fullkomnar algjörlega molann.

Fullkomið í gjafir handa öllum aldurshópum. 

 

295gr

sambærilegar vörur

Recently viewed