Hugrún

Laufabrauð - Svunta

10.500 kr

Svunta 50% hör og 50% bómull.


Munstur er ofið í efnið.

LAUFABRAUР
Vissir þú að íslenskt laufabrauð er einstakt í heiminum?

Laufabrauð þróaðist á íslenskum heimilum þegar takmarkað mjöl var til og þjóðin nýtti hugvit
og handverk til að skapa list úr litlu. Þannig urður örþunnar laufabrauðskökur brauð sjálfrar jólahátíðarinnar
og útskurður alþýðulistamanna bætti upp hve matarlítil kakan var í raun. Laufabrauðsdagurinn er tilhlökkunarefni.
Hátíðleg samverustund lituð sköpun og tilhlökkun, allir taka þátt og önn hversdagsins víkur fyrir alþýðulist.
Laufabrauð er einstakur hluti af arfleifð okkar íslendinga. Örþunn útskorin  laufabrauðskaka þróuð í áranna rás af hagsýni,
hagleik og menningu er gimsteinn í matarmenningu íslensku þjóðarinnar.

sambærilegar vörur

Recently viewed