Sparkling Tea

Sparkling Tea - Lyserød

2.990 kr

Lyserød er þurrasti drykkur Sparkling Tea en er bragðmikill án þess að vera bitur. Drykkurinn er blandaður gæða silfurnálum (hvítt te), Oolong og Hibiscus en blandan gefur þurran freyðandi óáfengan drykk, fullkominn fyrir bragðmikinn mat.

Lyserød hentar vel sem fordrykkur. Þurrleikinn gefur mikla möguleika á pörun við bragðmikla rétti og þá sérstaklega létta rétti eins og fisk og skelfisk.

 

sambærilegar vörur

Recently viewed