FÓLK

Living Objects Nr. 9 - (2 litir)

9.700 kr

Nýr stjaki úr Living Objects línunni. Gerður úr portúgölskum náttúrusteini og passar bæði fyrir sprittkerti og venjuleg kerti. 

Fást bæði í sand og mokka litum

FÓLK hannar einstakar vörur úr náttúrulegum og endurvinnanlegum eða endurunnum hráefnum

Hönnuður: Ólína Ragnarsdóttir fyrir FÓLK

sambærilegar vörur

Recently viewed