
URÐ - Dimma fljótandi sápa
URÐ fljótandi sápan er SLS frí sápa sem er gerð úr 97% náttúrulegum afurðum. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem skilur hendurnar eftir mjúkar og nærðar.
DIMMA táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur. Hann vekur minningar um skógarferð, nýfallin rauðbrún haustlauf og berjamó. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum.
Magn: 200. ml
Þegar sápan er búin að kjörið að taka límmiðann af og endurnýta glerflöskuna í eitthvað annað.
Choose options
