Alda [‘alːta] essence serum

Sale price7.990 kr

Alda [‘al?ta] essence serum er íslensk vara sem styður endurnýjun húðar með mildri ensímvirkri húðslípun, á sama tíma og það veitir raka og örvar kollagenframleiðslu.

Inniheldur einungis 6 innihaldsefni, en stjörnurnar í formúlunni eru sjávarensímið Trypsin og Hyaluronic sýra.

Essence-ið vinnur gegn öldrun húðarinnar og ýmsum áskorunum eins og t.d. Gegn þurri húð, útbrotum, bólum og sólbruna. • Trypsin slípir húðina með því að leysa upp yfirborðsóhreinindi og dauðar húðfrumur á mildan hátt. • Trypsin örvar einnig framleiðslu kollagens og elastíns – sem gerir húðina bjartari, unglegri, stinnari og heilbrigðari. • Hyaluronic sýra, sem er náttúruleg fjölsykra, gerir essence-ið einstaklega rakagefandi og veitir húðinni aukinn ljóma, fyllingu og dregur úr ásýnd fínna lína og hrukkna.

Essence-ið má nota kvölds og morgna! Á morgnanna mælum við að sjálfsögðu með að fylgja seruminu eftir með fyrstu íslensku sólarvörninni — Dottir® Skin Mineral Broad-Spectrum SPF50+.

Notkun:

Berðu 2–4 dropa á hreina húð í andliti, á hálsi og bringu. Hentar öllum húðgerðum, þar með talið viðkvæmri húð. Má nota kvölds og morgna og eins oft og þörf er á.

Innihaldslýsing

Glycerol, Aqua, Alcohol, Sodium Hyaluronate, Calcium Chloride, Tromethamine, Hydrochloric Acid, Trypsin