
Angan
ANGAN - Blóðbergs baðsalt mini
1.490 kr
Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum. Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.
100 gr
Notkun
Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.
Virkni
- Slakandi
- Gefur húðinni raka
- Dregur úr vöðvaverkjum
- Eykur blóðflæði
Virk hráefni
SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.
BLÓÐBERG : Hefur róandi áhrif á húðina. Það er einnig sótthreinsandi, bólgueyðandi, bakteríu og sveppadrepandi.
GARÐABLÓÐBERG : Dregur úr kvíða & eykur orku
EINIBER: Róandi & dregur úr streitu