Skip to content

Karfa

Karfan þín er tóm

Article: Jólagjafaþjónusta fyrirtækja og hópa

Jólagjafaþjónusta fyrirtækja og hópa

Jólagjafaþjónusta fyrirtækja og hópa

Við hjá Útgerðinni bjóðum fram aðstoð okkar á meðan þú nýtur aðventunnar í rólegheitum.

Þriðja árið í röð ætlum við hjá Útgerðinni að bjóða upp á fyrirtækjaþjónustu þegar kemur að jólagjöfum. Við erum í viðskiptum við fjölmarga hönnuði, framleiðendur og heildverslanir um allt land og getum boðið upp á fjölbreytt úrval af gjöfum sem henta ólíkum hópum.

--

1. Segðu okkur hvað þú ert með í huga fyrir þitt fólk.

2. Við komum með hugmyndir að gjöfum.

3. Þið takið ákvörðun um næstu skref og njótið aðventu og undirbúnings jóla. 

4. Við skilum gjöfum innpökkuðum á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.

Einfaldara getur það ekki verið!

Hafið samband við okkur í gegnum samfélagsmiðla Útgerðarinnar og neðangreint netfang ef þið viljið létta ykkur lífið og gleðja ykkar fólk með fallegum gjöfum þessi jólin.

Ath: Síðasti dagur til að ganga frá pöntun er 12. desember 2021. 

Gleðilega hátíð,

Instagram | Facebook

utgerdinolafsvik@gmail.com

Rut Ragnars

Read more

Útgerðin léttir þér lífið fyrir jólin

Útgerðin léttir þér lífið fyrir jólin

Nú þegar líða fer að jólum er ekki úr vegi að huga að jólagjöfum fyrir vini og ættingja, og viljum við hjá Útgerðinni bjóða fram aðstoð okkar á meðan þú nýtur aðventunnar í rólegheitum með þínu fól...

Read more