Erró listasýning

Gleðilega þjóðhátíð!
Það er með miklu þakklæti sem við segjum frá því að í sumar munu verk eftir Erró prýða veggina hjá okkur.
Erró, sem heitir Guðmundur Guðmundsson, er fæddur í Ólafsvík og sonur Guðmundar frá Miðdal. Við þurfum svo sem ekki að hafa mörg orð um frægð hans eða frama, enda einn þekktasti samtímalistamaður Íslendinga, og látum nægja að segja að okkur þyki ótrúlega vænt um að fá að hafa hann hjá okkur næstu mánuðina.
Að sama skapi hvetjum við alla sem eiga leið um Ólafsvík í dag, 17. júní, eða seinna í sumar til að líta við og njóta lífsins og listarinnar.
Opið í dag frá 9 - 16