

7AM ESPRESSO
Njóttu stundarinnar áður en heimurinn vaknar með þessum krafmikla espresso sem sameinar djúpa tóna af dökku súkkulaði. Meðalristað kaffi, góð fylling og ríkulegt eftirbragð sem vekur skilningarvitin - djörf en mjúk byrjun sem setur tóninn fyrir daginn.
Frábær blanda af lífrænt ræktuðum Arabica baunum frá Perú, Hondúras og Kólumbíu.
7AM Espresso kemur í stað Espresso 01.
100% Lífrænt ræktað og FairTrade vottað
100% Arabica baunir

7AM ESPRESSO
Sale price8.490 kr