Andlitsolía – Asta Glow
Asta Glow inniheldur blöndu af olíum, ilmkjarnaolíum, kollageni, jurtum og astaxaníth með því markmiði að bæta útlit húðarinnar, gefa raka, draga úr fínum línum og verja húðina fyrir UVA geislum.
Astaxaníth er öflugt andoxunarefni og gefur olíunni þennan fallega náttúlega rauða lit sem skilur húðin eftir glóandi og sólkissta.
-
Rosa canina, Vitis vinifera, Jojoba, Achillea millefolium, Calendula officinalis, Vegan collagen, Astaxanthin , Ylang ylang, Frankincense, Cedarwood ilmkjarnaolíur
La Brújería nýtir lækningarmátt náttúrunnar til þess að búa til vörur sem huga að húð, heilsu og fegurð. Það er jafn mikilvægt að gefa til baka til náttúrunnar. Það gerum við með því að versla beint við byrgja sem eru sjálfbærir – sem passa upp á að rækta skóginn jafnt og þeir uppskera. Jafnframt borgum við þeim sanngjarnt verð fyrir varninginn (e.fairtrate) og styðjum því við fátæk samfélög í Mexíkó og legg þar mitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað. Við bjóðum svo upp á gæða vörur á sanngjörnu verði.
Við leitumst eftir því að bjóða upp á umhverfisvænar umbúðir og sleppum auka kössum og því sem er ónauðsynlegt.