

Andlitsrúlla - Jade
Aventurine jade
Heppni • Velmegun • Sjálfstraust • Bjartsýni
Aventurín Jade er þekktur sem "Steinn Tækifæra", sem er talinn auka heppni, sérstaklega í því að sýna velmegun og auð.
Notkun
1) Byrjið á hökunni og rúllið lárétt í átt að hárlínu. Þrýstingur ætti að vera léttur og þægilegur á húðinni.
2) Hreyfið rúlluna upp að nefinu og rúllið frá nösum og út að eyrum.
3) Notið litla endann á andlitsrúllunni og staðsetjið við innri krók augnanna. Rúllið í átt að hárlínu.
4) Staðsetjið rúlluna á augabrúnir og rúllið niður með þeim í átt að gagnaugum.
5) Rúllið frá augabrún uppávið, yfir ennið og upp að hárlínu.
6) Endið með að rúlla frá miðju ennis lárétt í átt að gagnaugum.
Til að auka kælingu og róandi áhrif, setjið rúlluna í kæli áður en hún er notuð.
Virkni
- Dregur úr þrota
- Bólgueyðandi
- Eykur teygjanleika húðarinnar
- Eykur blóðflæði
- Þrengir svitaholur
Tip
Hreinsun: Til að hreinsa andlitsrúlluna þína skaltu einfaldlega nota milda sápu og heitt vatn. Þurrkið vel.
