ANDREA MAACK - OSMO EXTRACT

Sale price25.000 kr

Köld sjávarseltan víkur fyrir leiftrandi bleikum pipar. Ilmurinn sem verður til er jafn dýnamískur og sjálft Atlantshafið, enda er hann innblásinn af sjávaröldunum og landsteinunum sem þær leika við – eins og tignarlegt stuðlabergið í Reynisfjöru. Steinefnakenndur ferskleiki Osmo er tónaður niður í jarðneskan eikarmosa, sem bráðnar inn í silkimjúka germanaíris.

 

Áhrif: Ískaldur og hressandi sjávarúði beint í andlitið
Sérstaða: Villtur og óheflaður sjór, mildaður með germanaíris og eikarmosa

Toppnótur: Appelsína, hafilmur, bleikur pipar
Miðnótur: Jasmína, germanaíris 
Grunnnótur: Sedrusviður, eikarmosi, musk

Vegan-Genderless.

Framleitt á Íslandi 

 

Size: 50 ml