ANGAN - Birki baðsalt
Frískandi og orkugefandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslenskum birkilaufum ásamt upplífgandi ilmkjarnaolíum úr bergamíu og piparmyntu. Njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkamann
Notkun
Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkama
Virkni
Frískandi
Gefur húðinni raka
Dregur úr vöðvaverkjum
Eykur blóðflæði
Virk hráefni
SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.
BIRKI : Birkilauf hafa góð áhrif á vökvajafnvægi líkamans, er hreinsandi, bakteríudrepandi og bólgueyðandi.
BERGAMÍA : Bakteríudrepandi & frískandi
PIPARMYNTA: HreinsandiChoose options