ANGAN - Hand Care Duo
ÞETTA SETT INNIHELDUR
Westfjords handáburður / 250ml
Ilmandi handáburðurinn okkar er hannaður til að endurnýja og vernda hendurnar. Aloe vera, möndluolía og sheasmjör koma í veg fyrir rakatap, en næra og mýkja húðina,
Westfjords handsápa / 250ml
Mjúkur handþvottur okkar er hannaður til daglegrar notkunar. Nærandi aloe vera, bláberjaþykkni og mild yfirborðsvirk efni endurheimta raka og skilja hendurnar eftir hreinar og endurnærðar.
Nærandi hárnæring sem hefur verið náttúrulega hönnuð til að mýkja, gera við og auka raka í hári og hársverði. Inniheldur virk hveitiprótein, lífræna jojoba olíu, aloe vera og rauðsmáraextract til að bæta við glansi, næringu og raka.