


ANGAN - Lupine Bloom Rakakrem
Styrkjandi. Rakagefandi. Endurnýjandi
Þetta rakakrem er sérstaklega hannað til að styrkja og endurbyggja húðina með blöndu af lúpínu peptíðum, níasínamíði og villtri íslenskri jurtablöndu sem veita stinnleika og langvarandi raka.
Lúpínpeptíð auka stinnleika og teygjanleika húðarinnar, á meðan níasínamíð og panthenol vinna saman að því að róa, slétta og endurbyggja náttúrulegt varnalag húðarinnar. Létt áferð sem dregst hratt inn í húðina, vinnur á fínum línum og örvar náttúrulega kollagenframleiðslu fyrir ljómandi og heilbrigða húð.
Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð
Stærð: 30 ml glerflaska
ÁVINNINGUR
- Eykur stinnleika
- Aukinn teygjanleiki
- Dregur úr fínum línum
- Styrkir varnalag húðarinnar
- Rakagefandi og mýkjandi
Notið daglega á hverjum morgni og kvöldi. Berið 1-2 pumpur á hreint andlit, háls og bringu.
Hentar vel sem grunnur undir farða.
Helstu innihaldsefni:
Lúpín peptíð Virk blanda af plöntupeptíðum sem eru unnin beint úr lúpínufræjum og er vatnsrofið með lífensímum. Þetta er öflugt virkt efni sem hjálpar til við að auka kollagenframleiðslu, bæta teygjanleika og endurheimta stinnleika húðarinnar.
Níasínamíð (B3-vítamín) er öflugt virkt innihaldsefni sem jafnar áferð húðarinnar, minnkar svitaholur og fínar línur og styrkir varnarlag húðarinnar fyrir mýkri og jafnari áferð.
Icelandic Botanica Complex: .einstök sérframleidd jurtablanda úr villtum íslenskum jurtum og blómum sem er stútfull af lífvirkum efnum sem róa, endurnýja og vernda húðina.
Pantenól : (B5-vítamín) Rakagefandi, róar og styrkir varnarlag húðarinnar.
Rósaberja Extract: Eykur kollagenframleiðslu, bætir teygjanleika og dregur úr fínum línum.
Innihaldsefni:
Aqua, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter°, Coco Glucoside, Coconut Alcohol, Cocos Nucifera (Coconut) Oil°, Glycerin, Glyceryl Stearate, Sucrose Stearate, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter°, Caprylic triglycerides, Niacinamide, Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil°, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil°, Benzyl Alcohol, Xanthan Gum, Dehydroacetic Acid, Panthenol, Glyceryl caprylate, Hydrolyzed lupin protein°,+Parfum, Aloe Barbadensis (Aloe) Leaf Juice Powder°, Tocopherol, Trifolium Pratense (Red clover) Flower extract *, Urtica Dioica (Nettle) Leaf extract *, Taraxacum officinale (Dandelion) leaf extract *, Achillea Millefolium (Yarrow) extract *, Thymus Vulgaris (Arctic Thyme) extract *,+Linalool ,+Limonene , +Geraniol
°Certified organic *Wildcrafted +Components of natural essential oil












