ANGAN - Þara baðsalt
Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum úr lofnaðarblómum og blágresi. Blandan hreinsar, gefur raka og skilur húðina eftir mjúka og ferska
10,5 oz / 300 gr
Notkun
Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun minnka streitu og róa hugann.
Virkni
Afeitrandi
Gefur húðinni raka
Dregur úr vöðvaverkjum
Eykur blóðflæði
Virk hráefni
SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.
BÓLUÞANG : Afeitrandi og dregur óhreinindi úr húðinni. Inniheldur mikið af andoxunarefnum, steinefnum og slímefnum sem mýkja húðina.
LOFNAÐARBLÓM : Dregur úr streitu & kvíða
BLÁGRESI: Jafnvægi