Aztek sprey 30ml
Aztekrótin er talin sveppa, bakteríu og víruseyðandi, verkastillandi og bólgueyðandi.
Jurtin er í formi tinktúru í spreybrúsa sem hægt er að nota m.a. gegn:
hósta, hálsbólgu, munnangri, tannverk, ýmsum sýkingum og bólgum í munni og tannholdi. Sveppasýkingu í húð og kynfærum. Flökkuvörtum á húð og kynfærum
Rótin eykur munnvatnsframleiðslu og getur því reynst vel fyrir fólk sem er með langvarandi munþurrk, t.d. vegna lyfjameðferðar.
VARÚÐ: Gætið þess að spreyja ekki beint í kokið því þá getu manni svelgst á. Best er að spreryjs á tunguna, í góminn eða tannholdið.
Ef um sýkingu er að ræða er nóg að spreyja 3-9x á daga en það má spreyja eins oft og vill. Bíðið 2-5 mínútur á milli spreyja.
La Brújería nýtir lækningarmátt náttúrunnar til þess að búa til vörur sem huga að húð, heilsu og fegurð. Það er jafn mikilvægt að gefa til baka til náttúrunnar. Það gerum við með því að versla beint við byrgja sem eru sjálfbærir – sem passa upp á að rækta skóginn jafnt og þeir uppskera. Jafnframt borgum við þeim sanngjarnt verð fyrir varninginn (e.fairtrate) og styðjum því við fátæk samfélög í Mexíkó og legg þar mitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað. Við bjóðum svo upp á gæða vörur á sanngjörnu verði.
Við leitumst eftir því að bjóða upp á umhverfisvænar umbúðir og sleppum auka kössum og því sem er ónauðsynlegt.