Hugrún

Blóm lífsins - Ullarteppi (5 litir)

22.900 kr

Ótrúlega falleg og mjúk teppi frá Hugrúnu.

Teppin eru úr 100% ull.

Stærð 130 x 180cm

Mynsturuppbyggingin er þekkt víða um heim og hefur stundum verið kölluð blóm lífsins. Við mynsturgerðina voru blómateikningar Sölva Helgasonar, eins frægasta flakkara Íslandssögunnar, hafðar sem fyrirmynd.

Þessi værðarvoð er prýdd einstöku mynstri unnu upp úr söðuláklæði sem konur sveipuðu um sig á ferðum sínum ríðandi um landið. Hún var þeim vörn og skjól gegn fjölbreyttu áreiti íslenskrar náttúru. 

 

Hannað af Hugrúnu Ívarsdóttur

sambærilegar vörur

Recently viewed