
Bústaður svunta
Svunta með mynstrinu Bústaður, framleitt úr bómull og leðri. Svuntan er með vasa fyrir eldhús- eða grilláhöld.
Svuntan má fara í þvottavél á væga stillingu, en fjarlægja þarf leðurhlutann af henni áður. Hægt er að aðlaga mittis- og hnakkaband svo passi hverjum og einum.
Litur: grár
Efni: 100% bómull
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo á 40º
Litur getur dofnað örlítið við þvott.

Bústaður svunta
Sale price6.900 kr