Angan

Wildflower Olíuhreinsir

7.590 kr

 

Mildur | Róandi | Hreinsun

Mildur og áhrifaríkur olíurhreinsir sem fjarlægir óhreinindi, umfram olíu og förðun áreynslulaust í einni auðveldri hreinsun án ertingar. 

Hreinsirinn kemur jafnvægi á fitumyndun, jafnar og róar húðina án þess að þurrka hana upp   .  Hreinsirinn inniheldur bólguhamlandi og vítamínríka íslenska jurtablöndu ásamt lífrænni vínberjafræ- og hafþyrnisberjaolíu sem skilur eftir húðina hreina, ferska og geislandi.

Hentar öllum húðgerðum og er öruggt fyrir augnsvæðið. 

ÁVINNINGUR:

 • Hreinsandi
 • Róandi
 • Fjarlægir farða
 • Mýkjandi
 • Þurrkar ekki

Nuddið 2-3 pumpum á þurra húð og augnsvæði til þess að leysa upp farðann. Bætið við nokkrum dropum af volgu vatni til að umbreyta í mjólkurkennda áferð. Skolið af með vatni eða rökum klút og  taka óhreinindi dagsins með sér.

Helstu innihaldsefni:

Icelandic Botanical Complex inniheldur bólgueyðandi og heilandi jurtir & blóm sem innihalda virk  jurtanæringarefni til að hjálpa til við að róa, næra og vernda húðina.

Vínberjaolía er samdragandi og hreinsandi olía. Hún inniheldur mikið magn af E-vítamíni, sem hefur mikla andoxunareiginleika ásamt þvíu að tóna og herða húðina með nærandi fitusýrum.

Sea Buckthorn Extract hefur öfluga endurnýjunareiginleika. Inniheldur mjög sjaldgæfa Omega 7 og er mikið af palmitoleic sýru. Stuðlar að heilbrigðri húð með því að auka raka, bæta teygjanleika og gera við húðskemmdir.

 

Við notum sjálfbæra co2 útdráttartækni fyrir berjaolíurnar okkar sem skila meiri krafti til síðasta dropa.

 

Listi yfir öll innihaldsefni:

Olea Europaea (ólífuolía) olía °Helianthus Annuus (Sólblómaolía)olía °, Pólýglýserýl-4 Oleate, Ricinus Communis (Castor) Fræolía °, Vitis Vinifera (Vínber) Fræolía °, Cedrus atlantica (Cedarwood) olía °Hippophae Rhamnoides (Seabuckthorn) Olía ° , Tókóferól, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) olía °, Lavandula Angustifolia (Lavender) Olía °, Citrus Limon (Lemon) olía °Trifolium Pratense (Rauðsmári) extract *, Urtica Dioica (Nettle) extract *, Taraxacum officinale (Túnfífill) extract *, Achillea Millefolium (Yarrow) extract *Rosmarinus Officinalis (Rosemary) extract °Thymus Vulgaris (Arctic Thyme) extract *, +Limonene, +Linalool. +Citral

°Vottað lífrænt *Villt CO₂  +Hluti af ilmkjarnaolíu

Ytri umbúðir, gler flaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻

 • Aðskilið gler flösku og pumpu
 • Skolið vel út íláti
 • Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu

   sambærilegar vörur

  Recently viewed