
Rendur Ilmkerti
Rendur ilmkertið frá IHANNA HOME kemur í fallegum keramikbolla sem tilvalið er að nota áfram sem kaffi/te bolla, blómapott eða hvað sem er.
Grafíkin á bollanum er innblásin af deginum í dag. við dveljum flest meira heima við, prjónum, vefum og njótum fegurðarinnar í nýfenginni ró.
100% soy wax
35 klst / 220 g.
Bómullar kveikur
Ilmtónar: pine, lavender, eucalyptus,
vanilla, cedar and oak moss.

Rendur Ilmkerti
Sale price5.950 kr