Dimma - fjórir litir

Sale price13.990 kr

Stuttur loðkragi | Tíbet lamb

Ein stærð

Dimma er flottur loðkragi framleiddur úr hágæða tíbet lambaskinni. Skinnið er náttúrulega krullað sem gefur kraganum einstaklega skemmtilega áferð. Dimma kragann er hægt að nota við Dimmu ermastúkurnar. Parið getur breytt einföldum jakka í einstaka flík. Kraginn er hannaður með klemmur á báðum endum svo hægt er að festa hann á allskonar jakka, kjóla og blússur.

Passið að skýla kragann fyrir beinu sólarljósi, þar sem hann gæti átt í hættu að upplitast.

Þrif:

Gott er að bursta hárin á loðkraganum en það heldur þeim dúnmjúkum.

Ef þú óhreinkar feldinn skaltu þurrka hann með rökum klút.

Passaðu þig á að nota ekki of mikið vatn og leyfðu feldinum að þorna við stofuhita.

Í lokin skaltu bursta hárin og loðkraginn þinn mun líta út eins og nýr!

Color: Svartur