Espresso kaffivél - svört matt

Sale price64.990 kr

Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél úr ryðfríu stáli, hér í svatri og mattri útgáfu. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með okkar eigin Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar notagildi og stíl í hinum fullkomna kaffibolla.

 

Háþrýstipumpa 19 bar
Stærð hylkjahólfs 15 kaffihylki
Stærð vatnstanks 1.2 lítrar
Uppáhelling/Bollastærð Sjálfvirk eða stillanleg
Orkusparnaðarstilling Virkjast eftir 10 mínútur í bið
Rafmagn AC220V–240V, 50-60Hz, 1200-1400W
Rafmagnskerfi EU
Mál vélar (HxBxD) í mm 259 x 186 x 336
Þyngd  5,44 kg
Bollastærð Stillanlegur dropabakki, passar bollum upp að 15 cm.
Hylkjakerfi  Nespresso® staðlaðar stærðir
Ábyrgð 2 ár