
IHANNA HOME
Fjara Ilmkerti
5.950 kr
Fjara ilmkertið frá IHANNA HOME kemur í fallegum keramikbolla sem tilvalið er að nota áfram sem kaffi/te bolla, blómapott eða hvað sem er.
Grafíkin á bollanum heitir Fjara og er innblásin af svörtum ströndum landsins og freyðandi hvítu briminu.
100% soy wax
35 klst / 220 g.
Bómullar kveikur
Ilmtónar: Fíkjur, græn kókoslauf og sedrus viður.
Kemur í fallegum gjafakassa