




FÓLK - Lava skálin
Lava skálin sem fangar athyglina með lífrænu formi og glæsileika. Hentar fullkomlega undir skartgripi, kerti, ólívur, sæta bita – eða einfaldlega sem fallegt listaverk.
Skálin er úr 100% endurunnu gleri og framleidd í Svíþjóð með afgangs orku sem annars færi til spillis, sem endurspeglar framsækna nálgun FÓLKs við endurnýttingu og hönnun.
Vönduð hönnun og handbragð sem skapar fágað yfirbragð fyrir öll rými. Hönnuð af sænska hönnunarstúdíóinu Navet fyrir FÓLK.
100% endurunnið gler
10 x 11 cm, 0,6 kg
Framleitt í Svíþjóð

FÓLK - Lava skálin
Sale price14.500 kr











