Ilmolía - Rósmarín
Rósmarín er talið vera bólgueyðandi og verkjastillandi. Hægt er að blanda nokkrum dropum af rósmarín olíu við t.d. möndluolíu og nudda auma svæðið. Flaskan ver olíuna gegn UV geislum og varðveitir gæði hennar.
Hvernig á að nota ilmolíuna: Hægt er að bæta nokkrum dropum útí vatn og spreyja t..d yfir rúmið til að fá slökunaráhrif. Það er einnig hægt að blanda henni úti lyktarlausar olíur eins og jojoba, möndlu, kókos eða aðra olíu. Einnig er hægt að setja nokkra dropa úti baðið, heimatilbúin hreinsisprey eða setja dropa í lófann og anda að sér. Olían er góð gegn ógleði og höfuðverk.
Þyngd: 15 ml / 0.57 oz
Innihald: 100% hrein Rósmarin ilmkjarnaolía (Rosemary oil)