Íslandsfuglar by nomad. - Lóa

Sale price4.200 kr

Lóan er meðal fyrstu farfugla sem koma til Íslands og verður hennar fyrst var snemma í apríl. Hún er meðalstór vaðfugl og talsvert minni en spóinn. Lóan er hraðfleyg og getur einnig farið hratt yfir þegar hún hleypur á landi. E.t.v. er lóan best þekkt fyrir söng sinn sem hún syngur á varptímanum - dírrin-dí" eða „dýrðin-dýrðin". Lóan yfirgefur landið nokkuð seint á haustin og er hér jafnvel fram í lok október, en þá heldur hún suður á bóginn og dvelur vetrarmánuðina aðallega á Bretlandseyjum en fer einnig suður eftir ströndum Frakklands og Portúgals. 

Nánar:

  • íslensk hönnun - nomad. 
  • Stærð: 8 x 5 x 9cm
  • Gjafaaskja 
  • Lýsing á íslensku og ensku á kassa
  • Efni: Viður
  • Hver og einn fugl er einstakur