Íslandsfuglar by nomad. - Rjúpa

Sale price4.200 kr

Rjúpan er eini fuglinn úr hópi hænsfugla sem lifir villtur á Íslandi. Rjúpan er staðfugl og er karfuglinn stundum nefndur karri, en kvenfuglin hæna eða rjúpa. Rjúpan skiptir um búning eftir árstíðum og er vetrarbúningurinn hvítur, en á sumrin er liturinn brún dröfnóttur. Rjúpan er jurtaæta og lifir á blöðum og berjum á sumrin, en á veturna sækir hún í sígræn blöð og brim. Hún finnst um allt land og er algengust í Þingeyjarsýslum. 

Nánar:

  • íslensk hönnun - nomad. 
  • Stærð: 11 x 7 x 10 cm
  • Gjafaaskja 
  • Lýsing á íslensku og ensku á kassa
  • Efni: Viður
  • Hver og einn fugl er einstakur (handgert)