



Íslandsfuglar by nomad. - Spói
Spóinn er farfugl og einn af stærri vaðfuglum á Íslandi. Boginn goggurinn er eitt af hans helstu einkennum og nýtist hann vel til að veiða ýmis smádýr eins og skordýr og snigla. Spóinn er algengur um allt land og heldur sig helst á láglendi. Hann dvelur á Íslandi frá maí og fram í september, en þá heldur hann suður á bóginn og dvelur þá aðallega á versturströnd Afríku og í Portúgal. Talið er að nærri helmingur stofnsins verpi á Íslandi á sumrin.
Nánar:
-
íslensk hönnun - nomad.
- Stærð: 10 x 5x 9.3 cm
- Gjafaaskja
- Lýsing á íslensku og ensku á kassa
- Efni: Viður
- Hver og einn fugl er einstakur

Íslandsfuglar by nomad. - Spói
Sale price4.200 kr