Kandís ÁSTARELDUR

Sale price1.800 kr

Brjóstsykur fyrir ástina. Ástareldur inniheldur þá ávexti/ber sem Íslendingar tengja mest við ástina: Jarðaber, kirsuber og ástaraldin - yndisleg blanda.
Þessi tegund verður bara til í takmörkuðu magni.

Og til að toppa ástina, þá renna 100 kr af hverjum seldum pakka til Ljóssins, stuðningsfélags krabbameinssjúkra (www.ljosid.is).

100gr.