
KANDÍS GAMALDAGS MEÐ SJÁVARSALTI
Ekta Gamaldags.
Kandís, einnig þekktur sem brenndur brjóstsykur. Við höfum fengið ótal ábendingar frá bæði Íslendingum og erlendum ferðamönnum sem hafa leitað að hinum upprunalega Kandís – og nú höfum við svarað kallinu.
Við höfum endurvakið Kandísinn út frá gamalli uppskrift, upprunalega frá
miðri síðustu öld. Þetta er lúxusútgáfa, með íslensku sjávarsalti,
sem gefur einstakt bragð – með réttu snertingunni af sætu og salti
100gr.

KANDÍS GAMALDAGS MEÐ SJÁVARSALTI
Sale price1.990 kr