Kertastjaki | Bleika Slaufan

Sale price3.990 kr

Fallegur og táknrænn kertastjaki, hannaður til heiðurs Bleiku slaufunni. Stjakinn er stílhreinn, glæsilegur og passar fullkomlega með handlituðu Bleiku slaufu kertunum frá Hjartastað.

Með kaupum styður þú Bleiku slaufuna, þar sem hluti af sölu rennur beint til átaksins og styrkir baráttuna gegn krabbameini hjá konum.

Meðhöndlun kertastjaka

- Stjakarnir eru handsteyptir og ómeðhöndlaðir.
- Ekki er ráðlagt að láta kertin brenna niður í stjakann.
- Aldrei fara frá logandi kerti vegna brunahættu.

Eiginleikar:

- Passar fyrir staðlað 20 cm kerti
- Hluti af sölu rennur til Bleiku slaufunnar
- Stjakinn er steyptur