Sóley Organic

KISStu mig varasalvi

1.990 kr

Græðandi smyrsl með villtum íslenskum jurtum

KISStu mig er lífrænt, græðandi varasmyrsl án allra aukefna. Öflugt smyrsl sem ver gegn áblæstri og sprungnum vörum og er mjög áhrifaríkt við þrútnum augum (dregur úr baugum) og hefur sýnt virkni á gyllinæð. KISStu mig inniheldur öfluga blöndu af handtíndum, villtum, íslenskum lækningajurtum samkvæmt gamalli uppskrift sem varðveist hefur í fjölskyldu Sóleyjar í margar kynslóðir.

15 ml.


sambærilegar vörur

Recently viewed