Líkamsolía

Sale price5.500 kr

Líkamsolía sem örvar blóðflæði og getur hjálpað til gegn æðahnútum og appelsínuhúð.

Olían er hreinsandi, bólgueyðandi, sveppaeyðandi og bakteríueyðandi og ilmurinn af ösp í bland rósarviðinn erk unaðsleg!

 

Innihald: Ösp, birki, blóðberg, aztek rót, gingko bilboa, propolis, Witch-hazel, jojoba, rósaberjaolía, rósarviður ilmjarnaolía.

100 ml

 

La Brújería nýtir lækningarmátt náttúrunnar til þess að búa til vörur sem huga að húð, heilsu og fegurð. Það er jafn mikilvægt að gefa til baka til náttúrunnar. Það gerum við með því að versla beint við byrgja sem eru sjálfbærir – sem passa upp á að rækta skóginn jafnt og þeir uppskera. Jafnframt borgum við þeim sanngjarnt verð fyrir varninginn (e.fairtrate) og styðjum því við fátæk samfélög í Mexíkó og legg þar mitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað. Við bjóðum svo upp á gæða vörur á sanngjörnu verði.

Við leitumst eftir því að bjóða upp á umhverfisvænar umbúðir og sleppum auka kössum og því sem er  ónauðsynlegt.