

Lucie Kaas Sketch.inc - Jackie
Sketch.inc frá Lucie Kaas - Jackie
Lucie Kaas var stofnað þegar listræni hönnuðurinn Esben Gravlev rakst á fallegar viðar fígúrur. Heillaður af sögu hlutana ákvað hann að segja restinni af heiminum hana. Þar setti hann af stað hugmyndina á bak við Lucie Kaas. Á snærum Lucie Kaas er bæði að finna hönnuði fortíðar sem og hönnuði framtíðarinnar.
Becky Kemp er hönnuðurinn á bakvið Sketch.in kokeshi dúkkurnar. Hún er undir áhrifum frá japönskum teikningum og norænni faguðrfræði. Fígururnar eru ótrúlega skemmtilegar og eru byggðar á þekktum persónum í sögunni sem hafi veitt innblástur og haft áhrif. Kemur í fallegri öskju og taupoka.
Stærð: 14,5 cm
Persóna: Jackie Kennedy
Efni: Schima Superba viður
